Hæ ég heiti Anna Lísa

Ég hef alla tíð verið að skapa, breyta hlutum, gera upp húsgögn og spreyja nánast allt sem verður á vegi mínum. Ég elska allt sem tengist náttúrunni og sæki innblástur í litadýrð hennar. Ég stofnaði á sínum tíma eina vinsælustu síðu landsins sem hét Hugmyndir fyrir heimilið. Þar deildi ég hugmyndum annarra. Ástríða mín i dag er að mála náttúruna eins og ég sé hana í abstract.

Ég mála myndirnar mínar með bleki og blandaðri tækni.

Shopping Cart
Scroll to Top